X
  • Opið virka daga 11-18 og laugardaga 11-16
  • FRÍ heimsending af smávöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Victorian Sense roundbox ilmkerti - Black Jasmine

Til á lager
Verð: 4.500 kr.
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Victorian Sense roundbox - Black Jasmine

Ilmkertin frá Victorian eru fullkomin sem gjöf hvort sem þú sért að gefa vini eða bara gjöf fyrir þig. Kertin koma í fallegum pakkningum. Til þess að kertið nýtist sem best er mikilvægt að þegar fyrst er kveikt á kertinu að leyfa því að brenna þar til að vaxið er bráðnað út í allar hliðar. Halda skal kertum frá börnum og gæludýrum. Svo er einnig góð regla að skilja brennandi kerti aldrei eftir eftirlitslaust.

 

Ilmkerti í fallegu frosted svörtu glasi. Jasmín með smá kryddðum musk keim.

Brennitími: 30 klukkustundir

Stærð: 8x9 cm

Innihald: 100% soy vax

Topnote: Aldehyde, Tuberose & Ozone.

Heartnotes: Floral, Jasmine & Rosewood.

Basenotes: Cedarwood, Musk, Tonka & Wood.

"Victorian Sense roundbox ilmkerti - Black Jasmine"
hefur verið sett í körfu