X
  • Opið virka daga 11-18 og laugardaga 11-16
  • FRÍ heimsending af smávöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Bitz Kusintha vatnsglas - bleikt 30 cl

Til á lager
Verð: 1.290 kr.
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Kusintha vatnsglas frá Bitz

Bitz línan er hönnuð af hinum danska Christian Bitz. Hann er næringarfræðingur með markmið að gera Danmörk hollari. Hann er þekktur sjónvarpsmaður í og heldur gríðarlega vinsæla fyrirlestra. Hann kemur sterkur inn í hönnunarheiminn í Danmörku með matarstellinu sínu og fylgihlutum.

 

 

Virkilega fallegur glerdiskur frá Bitz úr Kusintha línunni. Vörurnar úr Kusintha línunni eru framleiddar úr endurunnu gleri á Spáni sem gefur vörunum hrátt og skemmtilegt útlit. Vörurnar eru í litum sem passa vel við aðrar línur frá Bitz. En línan er hönnuð í samstarfi við Rauða krossinn í Danmörku og mun stuðla að breytingu fyrir börn í Malaví en Kusintha þýðir einmitt breyting. Markmiðið er að safna 1 milljón í dönskum krónum á fimm árum. Svo með því að versla vörur úr Kusintha línunni er verið að styðja börn í neyð í Malaví. 

 

Glasið er hægt að fá í nokkrum litum. Líka hægt að fá fallegar vatnsflöskur og diska svo eitthvað sé nefnt.

 

 

Stærð: 30 cl

Litur: Bleikur

Efni: Gler

"Bitz Kusintha vatnsglas - bleikt 30 cl"
hefur verið sett í körfu