X
  • Opið virka daga 11-18 og laugardaga 11-16
  • FRÍ heimsending af smávöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Stoff Kerti - Black - 12 stk

Til á lager
Verð: 1.690 kr.
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Stoff Svört kerti í STOFF kertastjakann

Klassísku Nagel Stoff kertastjakarnir voru endurgerðir fyrir einhverju síðan af danska hönnunarfyrirtækinu Just Right. Stjakinn var upphaflega hannaður í kringum 1960 af Duon Werner Stoff og Hans Nagel. Stjakarnir eru fallegir einir og sér en hægt er að stafla þeim saman út í hið óendanlega. Um árabil fundust kertastjakarnir einungis á antíkmörkuðum áður en Just Right byrjuðu að framleiða þá á ný. Nú er hægt að fá kertastjakann í nokkrum útgáfum og fleiri vörur í Stoff línunni.

 

Kerti fyrir Stoff kertastjakann. Koma tólf saman í pakka og hægt að fá kertin í nokkrum litum.

 

Stærð: 18 cm á hæð og  x 1,3 cm á þvermál

Brennslutím: 4,5 tímar ca.

Litur: Black / Svartur

Efni: Paraffin vax

 

"Stoff Kerti - Black - 12 stk"
hefur verið sett í körfu