X
  • Opið virka daga 11-18 og laugardaga 11-16
  • FRÍ heimsending af smávöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Posea bench - Curry

Til á lager
Verð: 63.800 kr.
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Posea bekkur frá Bolia

Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

 

“Posea is a highly unusual statement item that steals all attention when it is in right element. The balance between the soft and feminine velour and the strong and masculine metal unifies our contemporary design trends in the finest possible way.”

 

 

Virkilega fallegur bekkur frá Bolia. Bekkurinn er fullkominn í forstofuna til þess að tilla sér á þegar þú klæðir þig í skó. Í svefnherbergið til þess að leggja frá sér föt. Bekkurinn er með velúrsessu en grindin er úr púður lökkuðu stáli. Kemur í nokkrum litum. Bekkurinn þolir max 100 kg.

 

 

Stærð: 80 cm á lengd, 35 cm á dýpt og 48 cm á hæð.

Litur: Curry / Karrýgulur

Efni: Velúr og stál

"Posea bench - Curry"
hefur verið sett í körfu