X
  • Opið virka daga 11-18 og laugardaga 11-16
  • FRÍ heimsending af smávöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Palm metal stóll

Verð frá: 89.000 kr.
Sérpöntun
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Palm metal stóll frá Bolia

 

Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

 

“Says Who are the designers behind Palm – a series of beautiful and comfortable chairs that elegantly balance comfort, function and design. Palm comes in many forms, surfaces, colours and formats; with a steel base, in natural FSC-certified wood, with upholstery or without, as a stackable version fusing art, design and function, and as the beautiful and solid constant for the office nook. All versions are created with an eye for the beautiful details that make the chair as functional as it is breathtaking. The slanted legs, together with the excellent craftsmanship, ensure that your Palm chair can carry both small and large experiences for an entire lifetime.”

 

Palm metal stóllinn er með ullaráklæði, efnisáklæði eða leðri. Stólinn er hægt að fá í nokkrum útfærslum og hann er staflanlegur. Stóllinn er framleiddur í Evrópu.

 

Stærð:

53 cm á dýpt, sætisdýpt 38 cm

83 cm á hæð, sætishæð 48 cm

47 cm á breidd

 

Hægt er að fá lappir í eftirfarandi útfærslum:

  • Svart stál
  • Krómað stál

 

Verðið á stólnum ákvarðast eftir hvaða útgáfa stólnum er valin, hægt er að fá fjöldan af áklæðum og efnum. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.

"Palm metal stóll"
hefur verið sett í körfu