X
  • Opið virka daga 11-18 og laugardaga 11-16
  • FRÍ heimsending af smávöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Leaves Floor lamp-Matt brass/white

Uppselt
Verð: 91.620 kr.
Uppselt

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Við bjóðum uppá heimsendingu gegn gjaldi. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar

Leaves gólflampi frá Bolia 

Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

 

"The Leaves floor lamp combines an elegant design and sculptural lines with a solid terrazzo foot, making a beautiful contrast to the lightness of the lamp's design. The lampshade is inspired by Alexander Calder's small moving sculptures and can be rotated to ensure that you always have the right light, whether the lamp is positioned by the sofa, armchair or as a creative bedside lamp solution."

 

Leaves gólflampinn frá Bolia er glæsilegur. Úr málmi og terrazzo stein fæti. Lampann er hægt fá svartann með svörtum terrazzo stein fæti eða brass lampa á hvítum terrazzo stein fæti. Hægt er að hreyfa til skerminn sjálfan svo hægt er að stýra ljósinu.

Á lampanum er 3 metra textíl snúra. Í lampann á að fara led pera sem er max 4W, 2700k. Lampinn er ekki dimmanlegur.

 

 

Stærð: 135 cm á hæð, 90 cm á breidd og 15 cm á dýpt

Litur: Brass og hvítur fótur

Efni: metal og terazzo steinn

"Leaves Floor lamp-Matt brass/white"
hefur verið sett í körfu