X
  • Opið virka daga 11-18 og laugardaga 11-16
  • FRÍ heimsending af smávöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Floow skenkur

Verð frá: 413.820 kr.
Sérpöntun
Við bjóðum uppá heimsendingu gegn gjaldi. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar

Floow skenkur frá Bolia

Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

 

 

 

"FLOOW takes its name from its 'floating' frame which gives the sideboard a lighter look. The quality is first class and the design is modern, while remaining classic. Good quality never goes out of fashion."

Floow skenkinn frá Bolia er hægt að fá í tveimur stærðum. Floow er alltaf með hvítum lamineruðum front (skápar og skúffur) en skenkurinn sjálfur og fæturnir úr gegnheilum við. Hægt að fá í: Olíuborinni hnotu, reyktri eik, olíuborinni eik og hvíttaðri eik. Skenkurinn er framleiddur í Slóveníu. Skenkurinn þolir mest 50 kg. Minni skenkurinn er 73 cm á hæð, 50 cm á dýpt og 136 cm á breidd. Stærri skenkurinn er 73 cm á hæð, 50 cm á dýpt og 202 cm á breidd.

 

Verðið á skenknum ákvarðast eftir stærð og viðurinn í skenknum getur líka haft áhrif á verðið, það á aðallega við þegar kemur að hnotu. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.

"Floow skenkur"
hefur verið sett í körfu