Victorian ilmkerti - White tea & Sage stórt
Ilmkertin frá Victorian eru fullkomin sem gjöf hvort sem þú sért að gefa vini eða bara gjöf fyrir þig. Kertin koma í fallegum pakkningum. Til þess að kertið nýtist sem best er mikilvægt að þegar fyrst er kveikt á kertinu að leyfa því að brenna þar til að vaxið er bráðnað út í allar hliðar. Halda skal kertum frá börnum og gæludýrum. Svo er einnig góð regla að skilja brennandi kerti aldrei eftir eftirlitslaust.
Kertið er í fallegri keramik krukku með loki.
Brennitími: 55 klukkustundir
Stærð: 12x12 cm
Innihald: 100% soy wax