Lotus sápupumpa frá Mette Ditmer
Mette Ditmer er danskt merki. Sem sérhæfir sig í textíl og fallegum munum fyrir heimilið. Hönnun Mette Ditmer er einföld, stílhrein og grafísk. Mottóið hjá þeim er "Keep it simple" eða höldum þessu einföldu.
Sápupumpa úr Lotus baðherbergislínunni frá Mette Ditmer. Sápupumpan er úr keramik með gúmmíáferð. Hægt er að fá fleiri baðherbergisfylgihluti í sama lit. Lotus línan er fáanleg í fleiri litum.
Stærð: 18 x 7,5 cm
Efni: Keramik með gúmmi áferð
Litur: Midnight blue / dökk blár