Insalata salat gafflar frá ByOn
ByOn er merki frá Svíþjóð sem var stofnað 1999. Hugmyndafræðin þeirra er að gera hús að heimili. Vörurnar frá ByOn eru nútíma en í klassískum stíl.
Fallegir svartir salat gafflar. Koma tveir saman. Gafflarnir eru úr títaníum og mega fara í uppþvottavél. Þeir koma í fallegri gjafaöskju, það er einnig hægt að fá gyllta.
Stærð: 25x16x9 cm
Litur: Svartur
Efni: Títaníum