X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

DT mini bekkur

Verð frá: 107.040 kr.
Uppselt
Við bjóðum uppá heimsendingu gegn gjaldi. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar

DT mini bekkur frá Bolia

Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

 

 

DT mini makes your dinner guests come together. Bench your best friends around the table, serve a bubbly aperitif and let the conversation flow. The DT mini bench is a unique combination of solid craftsmanship and materials of the highest quality. The wooden bench has always room for one more and creates a feeling of instant coziness and well-being around the dining table.

 

 

DT mini bekkurinn er minni útgáfa af klassíska DT bekknum sem er hugsaður við DT borðstofuborðin. Bekkurinn er handgerður í Evrópu, toppurinn er spónlagður en fæturnir úr gegnheilum við. Hægt er að fá bekkinn í: hnotu, eik, reyktri eik, svartlakkaðri eik eða hvíttaðri eik. Bekkurinn er í heildina í sama við eða toppurinn í eimhverjum af þessum við og fæturnir í svartlakkaðri eik. Svo bekkinn er hægt að fá í 10 útgáfum. Einnig er hægt að fá sessu á bekkinn úr nokkrum mismunandi áklæðum eins og ull, velúr eða leðri. Bekkurinn þolir 100 kg.

 

 

Stærð: 90 cm á lengd, 45 cm á hæð og 40 cm á breidd.

 

Verðið á bekknum ákvarðast eftir hvaða viður er valin. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.

 

"DT mini bekkur"
hefur verið sett í körfu