Stripe spegill frá ByOn
ByOn er merki frá Svíþjóð sem var stofnað 1999. Hugmyndafræðin þeirra er að gera hús að heimili. Vörurnar frá ByOn eru nútíma en í klassískum stíl.
Virkilega flottur brúnn / bronslitaður spegill frá ByOn.
Efni: Gler á mdf
Stærð: 40 x 85 cm
Litur: Brúnn / bronslitaður